Beina lei efnisyfirlit essarar su

Fiskblokk

Blokk 16,5 lb


Inngangur

16,5 lb blokkBlokkir eru alltaf frystar pltufrystum, lrttum ea lrttum, og hrefni getur veri nnast hva sem er, s.s. heill fiskur, flk, afskurur o.m.fl.

r blokkir sem hr er fjalla um eru eingngu frystar lrttum tkjum og eru mjg stlu vara hva varar yngd og ml og eru flestir kaupendur me sambrileg vimi hva a varar, tt krfur til innihalds geti veri mjg mismunandi.

Algengasta blokkin er 16,5 lbs (7,484 kg) a yngd og verur hn a hafa kvena lengd, h og breidd. essar blokkir a langmestu leyti notaar til ess a saga niur margskonar skammta sem hafa kvena yngd og lgun og v mikilvgt a blokkin s me gallalaust tlit.

Eftirtalin atrii hafa mikil hrif gi blokka vi vinnslu:

  • Blokkarskjur
  • Blokkarrammar
  • Hlutfalli yngd / rmml vrunnar (.e. elisyngd) og str ramma og skju.
  • Framleisluhttir
  • Pltufrystar

Mikilvgustu ttir blokkarvinnslu

a eru mjg mrg atrii sem arf a meta varandi blokkir. Flest eru kunn r annarri vinnslu, s.s. hrefnisgi, bein, snkjudr, roleifar, drip og gerlainnihald, en mrg eru srtk fyrir blokkir og vara flestar yngd, tlit og lgun blokkanna.

Krfur kaupenda geta veri mjg mismunandi varandi gatti og v er afar mikilvgt a framleiendur su me skrar leibeiningar um hvernig eigi a standa a vinnslu.

yngd blokka

Hr verur eingngu tala um 16,5 lb (7,484 kg) blokkir. a getur veri nokku misjafnt hvaa krfur kaupendur gera ea hva reglugerir segja til um varandi yngd blokk.

Bandarkjunum er notast vi gallakerfi ar sem mismunandi mikil undirvigt hefur mismunandi miki vgi hva varar galla:

0,1 oz - 1,0 oz (2,84-28,35g) eru 3 gallar fyrir hvert tilvik

1,0 - 4,0 oz (28,35-113,4g) gefa 11 galla fyrir hvert tilvik

Meira en 4,0 oz (113,3g) gefa 16 galla fyrir hvert tilvik

Blokk fyrir Bandarkin m ekki hafa fleiri en 15 galla heildina til ess a geta flokkast sem A-blokk og a er margt margt fleira sem getur valdi galla en yngd. B-blokk er s blokk sem hefur 16-30 galla.

Kaupendur Evrpu hafa flestir sn eigin vimi og hr fyrir nean eru vimi sem bygg eru e-reglum og str kaupandi Evrpu notar:

yngd: 7,484 kg (16 lbs + 8 oz)

Neri mrk 1: 7,400 kg ( 16 lbs + 5 oz)

Neri mrk 2: 7,360 kg (16 lbs + 4 oz)

Staalfrvik <0,04 kg (1,5 oz)

Vigta skal me minnst 10g nkvmni.

Neri mrk 1: Fyrir nean essi mrk m aeins finna 2% af blokkunum.

Neri mrk 2: Engar blokkir mega vera lttari.

essi vimi eiga bara vi kvena tegund af blokk, sami kaupandi getur gert mismunandi krfur hva varar yngd og er a h hvaa vru a framleia r blokkunum.

Ytri ml

Blokkir urfa a standast kvein vimi hva varar lengd, breidd og ykkt. Einnig gera sumir kaupendur kvenar krfur varand lgun horna og kanta.

16,5 lbs blokkir eiga a hafa eftirfarandi ml:

Lengd: 482 mm

Breidd: 254 mm

ykkt: 62,7 mm

A sjlfsgu er ekki hgt a standast essi vimi nkvmlega og v er gert r fyrir kvenum frvikum, sem geta veri mismunandi eftir kaupendum og reglugerum.

Bandarkjunum er notast vi gallakerfi ar sem mismunandi mikil frvik fr staalmlum hafa mismunandi miki vgi hva varar galla:

ru karfablokkEf lengd og breidd er 1/8 r tommu til 1/4 r tommu (3,2 - 6,4 mm) fr staalmli telur slkt frvik 3 galla.

Ef lengd og breidd eru meira en 1/8 (3,2 mm) r tommu til vibtar ofangreindu fr rttu mli telur hvert tilvik 6 galla.

Ef ykkt er 1/16 r tommu (1,6mm) til 1/8 r tommu (3,2 mm) fr staalmli telur a 3 galla.

Ef ykkt hefur meira en 1/16 r tommu (1,6 mm) frvik til vibtar ofangreindu telur hvert slkt tilvik 6 galla.

Eins og ur hafa kaupendur jafnvel sn eigin vimi og eftirfarandi er sambrilegt vi krfur kaupanda Evrpu:

Lengd: 482 mm. Staalfrvik: < 1,0 mm (1/32 r tommu)
Breidd: 254 mm. Staalfrvik: < 1,0 mm (1/32 r tommu)
ykkt: 62,7 mm. Staalfrvik: < 0,9 mm (1/32 r tommu)

 

Lgun
Allir kaupendur gera krfu um a a blokkirnar su hornrttar og sumum tilvikum er ess krafist a allir kantar su mldir og skoair me vinkli til ess a meta hvort hornin su rnu. Gallar vegna essa vega ekki mjg ungt, en engu a sur geta rnu horn valdi llegri ntingu sgun.

Helsta stan fyrir rnuum hornum eru skjurnar og hvernig r eru brotnar ur en r eru settar blokkarrammana. Margir starfsmenn brjta margar skjur einu annig a brotin skjunni vera rnu og ekki alltaf rttum sta. S tmasparnaur, sem fst me slkum vinnubrgum er fljtur a fara fyrir lti egar gallaar vrur koma t r frystitkjunum og/ea er hafna af kaupendum.

Blokkir vera aldrei me betri lgun en eir rammar sem notair eru, allir gallar rmmum koma fram afurum. v er mjg mikilvgt a skoa rammana reglulega og fjarlgja sem ekki standast ml ea eru me beyglaa botna.

 

Holur / pollar (e. voids, holes, pits)
Holurnar geta veri loftholur ea fullar af s / klaka og oftast eru r yfirbori blokkanna. Holurnar valda v a stykkin sem sgu eru r blokkunum hafa slmt tlit ea vera of ltt. Oftar en ekki eru afurir unnar r blokkum ktum deigi og brauraspi og vi hitun ea steikingu valda spollar v a deigi springur utan af stykkjunum.

Dmi um vimi nokkurra mismunandi kaupenda varandi holur:

spollar eru taldir sem gallar ef eir eru strri en 2 cm verml, a sama vi um holur sem ekki eru me s.
a mega ekki vera fleiri en rjr holur einni blokk, mia er vi holur sem eru 1,9 cm verml og 0,3 cm djpar og strri.
Holur mega vera allt a 30 mm verml og 5-10 mm a dpt ur en til hfnunar kemur.

egar heilum flkum er pakka blokkir er algengt a holurnar su langar frekar en kringlttar.

Margir ttir hafa hrif holur og m ar helst nefna fisktegund, stand hrefnis, pkkunaraferir, yfirvigt, hitastig, bitma fyrir frystingu, rsting og hitastig tkjum og blokkarramma.

Fisktegundir hafa mismunandi ttleika og vvabyggingu, annig a hgt er a pakka meiri yngd af einni tegund kvei rmml en hgt er me ara fisktegund.

blokkir er mist veri a pakka heilum flkum, flakabitum, marningi ea blndu af essu rennu. a eru meiri lkur a blokkir sem innhalda eingngu ru flk hafi fleiri galla yfirbori heldur en blokkir sem innihalda marning ea flakabita. a eru minni lkur holum blokkum ar sem hrefninu er ekki raa skjur.

Ferskleiki og stfleiki hrefnis hefur einnig hrif hvernig til tekst me pkkun blokk, eftir v sem hrefni er ferskara og stfara eim mun meiri lkur eru holum.

Mikilvgt er a lta hrefni "dreina" ur en v er pakka, annig a sem mest af umframvatni hafi leki af hrefninu v ef a er of blautt er mikil htta spollum. a verur a gta ess a hrefni ni ekki a hitna v eykst drip.

Ef skjurnar eru ekki vel fylltar og hrefninu vel jafna skjurnar eru miklar lkur a holur veri til staar eftir frystingu.

a er nausynlegt a pakka me yfirvigt. Eins og ur hefur komi fram arf fyrsta lagi a uppfylla vigtunarkrfur kaupenda og ru lagi a tryggja a askjan s vel fyllt til ess a koma veg fyrir holur. eir sem hafa n bestum rangri blokkarvinnslu vigta aeins 40g yfirvigt, algengast s a mia vi 50-100g. Mjg algengt er a framleiendur slandi vigti 10g pundi yfirvigt sem ir um 160-170g yfirvigt blokkarvinnslu. Magn yfirvigtar er h msum ttum, s.s. ger hrefnis (marningur, flk, flakabitar), gi hrefnis, fisktegund, ferskt ea ii, bitmi fyrir frystingu o.fl.

 

Hitastig
Mjg mikilvgt er a hitastig hrefni s sem lgst ea bilinu 0-4C egar v er pakka. etta er afar mikilvgt vegna rveruvaxtar og eins og ur segir eykst drip me hkkun hitastigs. Sumir kaupendur setja jafnvel pkkunarreglur a hitastig hrefni fyrir pkkun megi ekki fara yfir 8C og getur a leitt til hfnunar ef misbrestur verur v.

Bitmi fyrir frystingu getur veri mjg mismunandi milli framleienda og astna vinnslu. Mikilvgt er a taka tillit til hitastigs vinnsluslum og hrefni, samt ger og ga hrefnis, einnig arf a meta bitma me tilliti til raka og vatns hrefninu.

Ef vara er ltin ba eftir pkkun og fyrir frystingu m alls ekki geyma hana inn frystitkjum n pressu, v er htta hgri yfirborsfrystingu og blokkirnar vera .a.l. me galla yfirbor.

Karfamarningura er lka vert a hafa a huga a nausynlegt er a leyfa vrunni a standa stutta stund eftir pkkun og fyrir frystingu svo a raki r vrunni ni a sga inn pappann skjunni. Rakinn skjunni verndar innihaldi fyrir ornun, auk ess sem auveldara verur a losa skjuna utan af frosinni blokkinni.

Hinsvegar verur a gta ess vel a essi bitmi veri ekki of langur v verur askjan lin og blaut og festist vi vruna.

Algengt er a lta skjur ba eftir pkkun fyrir frystingu 20 mntur og allt a 2 klst, allt h vru og astum hverju sinni. Ef blokkir eiga aeins a ba mjg stuttan tma er lagi a stafla 4-6 rmmum ofan hvern annan. etta getur hjlpa til vi a jappa blokkinni saman og losna vi loft r skjunum, en ef blokkir eiga a ba lengur er nausynlegt a geyma r hilluvgnum, v annars er htta a r blokkir sem nestar eru veri bnar a tapa a miklum vkva a htta veri undirvigt.

Blokkir af essari ger eru alltaf frystar lrttum frystitkjum og algengar stillingar eru: Uppgufunarhitastig -38C - 40C sem ir um -34C yfirbori platnanna. Blokkir eru frystar ar til kjarnahitastig er komi -18C ea lgra og venjulega tekur a um 1 3/4 klst til 2 1/2 klst. Ef blokkir eru teknar of snemma r tkjum getur a valdi breytingum lgun sar frystigeymslu.

Pltur frystitkjunum vera a vera hreinar og lausar vi s v slkt veldur yfirborsskemmdum blokkum, auk ess sem hrmaar pltur hgja frystihraa.

Stugur rstingur platnanna er bestur og er ekki mlt me a hafa breytilegan rsting, alla vega ekki byrjun frystingar. fullngjandi rstingur veldur v a spollar og holur myndast, auk ess sem blokkirnar geta blgna og ori "koddalaga." Of mikill rstingur getur valdi v a blokkirnar tapa of miklum vkva ea vvabygging fisksins skemmist. Of mikill rstingur getur einnig skemmt blokkarrammana.

rstingur er yfirleitt gefinn upp sem kerfisrstingur ea plturstingur. Kerfisrstingur er s rstingur sem er vkvakerfi ea tjakk tkisins en plturstingurinn er lrttur rstingur vruna undir pltunni tkinu.

Stundum er plturstingurinn milli 0,25-0,5 bar (3,7-7,4 psi), en almennt er unni me 1 bar (15 psi) pltursting, sem ir kerfisrsting 70-75 bar (1.000-1.100 psi). etta er h msu, m.a. fjlda hillna tki, fjlda tkja og str og afkastagetu dlu.

 

Rammar og ytri ml
Blokkarrammar geta veri einfaldir ea tvfaldir, .e. rma eina ea tvr blokkir. Sumir eru me lausa botna mean arir eru me fasta botna, og efni er mist l ea ryfrtt stl.

a er mjg mikilvgt a rammarnir su hreinir og skemmdir. Ef rammarnir eru t.d. ekki flatir myndast jfn pressa sem veldur v a blokkirnar vera skakkar. Allar beyglur og skemmdir rmmum koma fram blokkunum, annig a ef allir rammar eru skoair reglulega m eya minni tma a skoa og mla blokkir eftir frystingu. Blokkir hafa aldrei betri lgun en rammarnir sem notair eru til frystingar.


tarefni:

http://www.beck-liner.com/Default.asp?m=60

http://seafood.nmfs.noaa.gov/264SubpartA.htm

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 

 

Leit 
 
efnisyfirlit sunnar

etta vefsvi byggir eplica. eplica veflausnirveflausnir - nnari upplsinga  heimasu eplica.