Beina leiğ á efnisyfirlit şessarar síğu

Fyrirspurnir

Matís fær fjöldann allan af fyrirspurnum og í mörgum tilvikum eiga şessar fyrirspurnir erindi til allra og verğa svör birt hér á vefnum. Hægt er ağ senda fyrirspurnir á matis@matis.is

Baumé-gráğur eru stundum notağar til şess ağ segja til um pækilstyrk, hvert er samhengiğ á milli Baumé-gráğa og saltstyrks í pækli? - Svar

  • Eru hringormar í fiski hættulegir? Af hverju erum viğ ağ eyğa öllum şessum tíma og peningum í ağ fjarlægja şennan orm? - Svar
  • Hvernig er best ağ mæla íshúğ á lausfrystum flökum og flakastykkjum? - Svar
  • Einn af mínum viğskiptavinum er ağ fara fram ağ ég upplısi hann um fjölda Pseudomonas gerla í şeim fiskafurğum sem ég sel honum. Er hægt ağ fá hjá ykkur smá upplısingar um şessa tegund og hvağ sé hægt ağ búast viğ háum tölum um fjölda? - Svar
  • Kosher matvæli - Hvağ er şağ? - Svar
  • Hvağ á ağ gera til şess ağ vatnafiskur, lax eğa silungur, haldi gæği sínum eftir ağ hann er veiddur? - Svar


Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 

 

Leit 
 
efnisyfirlit síğunnar

şetta vefsvæği byggir á eplica. eplica vefumsjónarkerfivefumsjónarkerfi - nánari upplısinga á heimasíğu eplica.