Beina leiğ á efnisyfirlit şessarar síğu

Svör viğ fyrirspurnum

Fjöldi Pseudomonas gerla

Einn af mínum viğskiptavinum er ağ fara fram ağ ég upplısi hann um fjölda Pseudomonas gerla í şeim fiskafurğum sem ég sel honum. Er hægt ağ fá hjá ykkur smá upplısingar um şessa tegund og hvağ sé hægt ağ búast viğ háum tölum um fjölda?

Svar:

Pseudomonas er ættkvísl gerla (baktería) sem hefur ağ geyma Gram-neikvæğa stafi. Şessir gerlar hafa í gegnum tíğina veriğ taldir ağalskemmdargerlar í kældum fiski. Şeir geta veriğ á fiski upp úr sjó en finnast einnig víğa í illa şrifnu vinnsluumhverfi. Şeir eru kuldaşolnir, sem şığir ağ şeir geta vaxiğ viğ 0-1°C. Langşekktasti skemmdargerillinn í kældum fiski heitir í dag Shewanella putrefaciens sem var áğur flokkağur til Pseudomonas ættkvíslarinnar.

Şağ er reynsla okkar á örverustofu Rf ağ fjöldi şeirra í frystum fiskbitum sé í langflestum tilfellum undir 10.000 í 1 gr. Tekiğ skal fram ağ gerlar şessir eru ekki skağlegir heilsu manna.

Sjá nánar um örverur í fiski. 

 

Leit 
 
efnisyfirlit síğunnar

şetta vefsvæği byggir á eplica. eplica vefhönnunvefhönnun - nánari upplısinga á heimasíğu eplica.