Beina leiğ á efnisyfirlit şessarar síğu

RFID

RFID merki (Radio Frequency Identification) eru örmerki sem nema má án snertingar. Şessi örmerki eru nú mest notuğ viğ merkingu margnota umbúğa eğa mjög dırra vara. Sem dæmi má nefna ağ şessi merki eru komin í nokkrum mæli í fiskkör.

Algengustu merkin eru şannig gerğ ağ şau innihalda ağeins ákveğiğ númer eğa auğkenni sem er einstakt fyrir hvert merki. Til ağ lesa úr merkinu şarf lesari ağ senda segulorku sem merkiğ notar til ağ senda auğkenniğ til baka.

RFID merkiEinnig eru til merki sem gefa möguleika á ağ setja inn frekari gögn um vöruna og nú er talsverğ şróun í merkjum sem hafa innbyggğa nema eins og t.d. hitanema, şrıstinema, rakanema o.s.frv.

Ágætis umfjöllun um RFID tæknina er ağ finna á vef EAN á Íslandi ( http://www.ean.is/user/cat/show/64/275/ )

Vefrit um RF ID merki
http://www.rfidjournal.com/Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 

 

Leit 
 
efnisyfirlit síğunnar

şetta vefsvæği byggir á eplica. eplica vefurvefur - nánari upplısinga á heimasíğu eplica.